Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
16

29.10.2021

Verum vakandi og hugum að sóttvörnum!

Verum vakandi og hugum að sóttvörnum!Núgildandi reglur um takmarkanir á samkomum gilda til 17. nóvember nk. nema breytingar komi til. Í ljósi þess að COVID-19 smitum hefur fjölgað hratt í samfélaginu undanfarna daga er vert að minna á eftirfarandi atriði er snerta íþróttastarf og koma fram í núgildandi reglum: ​
Nánar ...
28.10.2021

Styttist í Vetrarólympíuleikana í Peking

Styttist í Vetrarólympíuleikana í PekingNú eru aðeins 100 dagar til Vetrarólympíuleikana í Peking. Þei verða settir 4. febrúar og standa til 20. febrúar. Við þessi tímamót kynntu skipuleggjendur fatnað sjálfboðaliða og starfsmanna sem starfa munu á leikunum og á Paralympics sem verða í kjölfarið, dagana 4.-13. mars.
Nánar ...
27.10.2021

Syndum! Landsátak í sundi 1.-28. nóvember 2021

Syndum! Landsátak í sundi 1.-28. nóvember 2021Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk. Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með átakinu er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
Nánar ...
27.10.2021

25. ársþing ANOC

25. ársþing ANOC25. ársþing Heimssambands ólympíunefnda (ANOC) var haldið í Heraklion á grísku eyjunni Krít dagana 24. og 25. október. Upprunalega átti að halda þingið í Seoul í Suður Kóreu en það var fært til Krítar vegna COVID-19 faraldursins.
Nánar ...
21.10.2021

Jóhann Steinar kosinn formaður UMFÍ

Jóhann Steinar kosinn formaður UMFÍ52. Sambandsþing UMFÍ fór fram 15. - 17. október 2021 á Húsavík. Rúmlega hundrað þingfulltrúar aðildarfélaga UMFÍ af öllu landinu sátu þingið og ræddu saman um fjölmörg málefni sem tengjast ungmennafélagshreyfingunni, þar á meðal því hvernig hægt er að bæta lýðheilsu landsmanna og starf íþróttafélaga.
Nánar ...
20.10.2021

Skólablak gengur vel

Skólablak gengur velVið litum við í Kórnum í Kópavogi í morgun á Skólablak. Krakkarnir virtust öll skemmta sér vel og voru mjög áhugasöm og kát upp til hópa.
Nánar ...