Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

24

Ólympíuleikar ungmenna

Ólympíuleikar ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG) eru ætlaðir fyrir ungt afreksfólk í íþróttum á aldrinum 14 til 18 ára. Keppt er í mörgum greinum og skiptast leikarnir í sumarleika og vetrarleika eins og Ólympíuleikar fullorðinna. Hugmyndina á Jacues Rogge forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar og var hún kynnt til sögunnar árið 2001. Árið 2007 var ákveðið að koma á fót Ólympíuleikum ungmenna og fóru fyrstu leikarnir fram árið 2010 í Singapore. 
 

10.01.2017

3 ár í Ólympíuleika ungmenna

Þriðju Vetrarólympíuleikar ungmenna fara fram í Lausanne í Sviss frá 10. janúar til 19. janúar 2020. Í dag eru þrjú ár þar til leikarnir verða settir, eða 1097 dagar.
Nánar ...
17.02.2016

Lært og miðlað

Heilmikið er lagt uppúr fræðslu og miðlun til og meðal ungmennanna sem taka þátt í Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer.
Nánar ...
14.02.2016

Lyfjaeftirlitsfræðsla

Alþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.
Nánar ...
13.02.2016

Keppni hafin í Lillehammer

Keppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í dag kepptu þau Dagur Benediktsson og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir.
Nánar ...

 

ÍSLENSKIR ÞÁTTTAKENDUR

2010 SINGAPORE
Andri Stefánsson, aðalfararstjóri
Anton Sveinn Mckee, keppandi – sund
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, þjálfari – sund
Anton Heiðar Þórólfsson, dómari – áhaldafimleikar
Ásta Birgisdóttir, flokksstjóri – sund
Bryndís Rún Hansen, keppandi – sund
Hrafn Traustason, keppandi – sund
Inga Elín Cryer, keppandi – sund
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, keppandi – sund
Ingvar Guðjónsson, dómari – handknattleikur
Jónas Elíasson, dómari – handknattleikur
Karen Sif Vilhjálmsdóttir, keppandi – sund
Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ
Ólafur E. Rafnsson, forseti ÍSÍ

2012 INNSBRUCK
Andri Stefánsson, aðalfararstjóri
Birgir Gunnarsson, þjálfari – skíðaganga
Bjarni Th. Bjarnason, þjálfari – alpagreinar
Gunnar Birgisson, keppandi – skíðaganga
Helga María Vilhjálmsdóttir, keppandi – alpagreinar
Jakob Helgi Bjarnason, keppandi – alpagreinar
Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ
Ólafur E. Rafnsson, forseti ÍSÍ

2014 NANJING
Alex Þór Hauksson, keppandi - knattspyrna
Andri Stefánsson, aðalfararstjóri
Anton Heiðar Þórólfsson, dómari – áhaldafimleikar
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, þjálfari - sund
Aron Kári Aðalsteinsson, keppandi - knattspyrna
Aron Birkir Stefánsson, keppandi - knattspyrna
Atli Hrafn Andrason, keppandi - knattspyrna
Ágúst Haraldsson, aðstoðarþjálfari - knattspyrna
Bjarki Benediktsson, ungur sendiherra
Freyr Sverrisson, þjálfari - knattspyrna
Gísli Þorgeir Kristjánsson, keppandi - knattspyrna
Guðmundur Andri Tryggvason, keppandi - knattspyrna
Halldór Svavar Sigurðsson, sjúkraþjálfari
Harpa B. Óskarsdóttir, dómari – áhaldafimleikar
Helgi Guðjónsson, keppandi - knattspyrna
Hilmar Andrew Mcshane, keppandi - knattspyrna
Ísak Atli Kristjánsson, keppandi - knattspyrna
Jónatan Ingi Jónsson, keppandi - knattspyrna
Karl Viðar Magnússon, keppandi - knattspyrna
Kolbeinn Birgir Finnsson, keppandi - knattspyrna
Kristinn Pétursson, keppandi - knattspyrna
Kristinn Þórarinsson, keppandi - sund
Kristófer Ingi Kristinsson, keppandi - knattspyrna
Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ
Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ
Óliver Dagur Thorlacius, keppandi - knattspyrna
Reynir Björn Björnsson, læknir
Sigurbergur Bjarnason, keppandi - knattspyrna
Sunneva Dögg Friðriksdóttir, keppandi - sund
Sölvi Björnsson, keppandi - knattspyrna
Torfi Tímoteus Gunnarsson, keppandi - knattspyrna
Þórarinn D. Gunnarsson, flokksstjóri - knattspyrna
 
2016 LILLEHAMMER
Andri Stefánsson, sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ
Bjarki Guðjónsson, keppandi – alpagreinar
Dagur Benediktsson, keppandi – skíðaganga
Grímur Rúnarsson, þjálfari – alpagreinar
Helga Steinunn Guðmundsdóttir, varaforseti ÍSÍ
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, keppandi – alpagreinar
Íris Berg Bryde, ungur sendiherra
Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ
Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ
Steven Gromatka, þjálfari – skíðaganga
Örvar Ólafsson, aðalfararstjóri