Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
9

2015 Baku

Evrópuleikarnir fóru fram í Bakú í Azerbaijan 12. - 28. júní 2015. Keppnisdagarnir á leikunum voru sautján. Um 6.000 keppendur og 3.000 aðstoðarmenn tóku þátt og keppt var í íþróttagreinum tuttugu alþjóðlegra sérsambanda. Alls var keppt í 31 íþróttagrein og þar af voru 25 Ólympískar greinar.

Íslenskir þátttakendur í Bakú

Vefsíða Samtaka Evrópskra Ólympíunefnda um leikana í Bakú 2015

Myndir ÍSÍ frá leikunum