Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

5

18.05.2025

Ársþing ÍSS

Ársþing ÍSSÁrsþing Skautasambands Íslands verður haldið í Reykjavík 18. maí 2025. Nánari upplýsingar síðar.
Nánar ...
04.04.2025

Heiðranir á héraðsþingi HSK

Heiðranir á héraðsþingi HSKHéraðsþing HSK fór fram í Aratungu þann 27. mars. Þar voru þau Kjartan Lárusson, frá Ungmennafélagi Laugdæla, og Þorbjörg Vilhjálmsdóttir, úr Íþróttafélaginu Suðra, heiðruð.
Nánar ...
03.04.2025

UDN Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

UDN Fyrirmyndarhérað ÍSÍ„UDN álítur að viðurkenningin Fyrirmyndarhérað ÍSÍ hafi jákvæð áhrif á starfið á sambandssvæðinu; fyrir félögin og fyrir sjálfboðaliðann. Vinnan við handbókina hefur fært hlutina í skýrara og aðgengilegra form. Viðurkenning sem þessi vinnur bara með okkur“, sagði Jóhanna Sigrún formaður af þessu tilefni.
Nánar ...
02.04.2025

Laust starf svæðisfulltrúa á Vestfjörðum

Laust starf svæðisfulltrúa á VestfjörðumHefur þú brennandi áhuga á íþróttum og lýðheilsu og vilt hafa jákvæð áhrif á þitt nærumhverfi? Þrífst þú vel í síbreytilegu vinnuumhverfi og vinnur vel með öðrum? Ef svarið er já erum við með spennandi starf fyrir þig!
Nánar ...
02.04.2025

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍKristinn Albertsson var kjörinn formaður á 56. körfuknattleiksþingi KKÍ sem haldið var þann 15. mars. Kristinn tekur við af Guðbjörgu Norðfjörð sem hafði verið formaður Körfuknattleikssambandsins frá því í mars 2023 og áður varaformaður til margra ára.
Nánar ...
31.03.2025

"Eiginlega skemmtilegra en að vera í tölvunni"

"Eiginlega skemmtilegra en að vera í tölvunni"Um liðna helgi fóru Íslandsleikarnir fram í annað sinn og nú á Selfossi. Um er að ræða íþróttamót og opnar æfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir og þau sem ekki hafa fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi.
Nánar ...