Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.02.2025 - 22.02.2025

Ársþing SÍL 2025

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
12

10.02.2025

Keppnisdagskrá íslenska hópsins á EYOWF 11. febrúar

Keppnisdagskrá íslenska hópsins á EYOWF 11. febrúarKeppnisdagurinn hjá íslenska hópnum á Vetrarólympíuhátið Evrópuæskunnar í Bakuriani hefst eldsnemma á islenskum tíma í nótt/fyrramálið en Ísland mun eiga keppendur á morgun í stórsvigi stúlkna, skíðagöngu stúlkna og drengja og í forkeppni á snjóbretti (slopestyle) drengja.
Nánar ...
10.02.2025

Keppni lokið í stórsvigi í alpagreinum drengja

Keppni lokið í stórsvigi í alpagreinum drengjaKeppni hófst í dag í stórsvígi í alpagreinum drengja. Keppnin fór fram í Bakuriani Alpine Skiing Course sem er í 1.880 m hæð yfir sjávarmáli. Keppendur Íslands í greininni voru Andri Kári Unnarsson með rásnúmer 55, Arnór Alex Arnórsson með rásnúmer 73, Eyvindur Halldórsson Warén með rásnúmer 75 og Ólafur Kristinn Sveinsson með rásnúmer 78.
Nánar ...
05.02.2025

Lífshlaupið sett á Landspítalanum við Hringbraut

Lífshlaupið sett á Landspítalanum við HringbrautLífshlaupið 2025 var sett í átjánda sinn í Hringsal Landspítalans við Hringbraut. Samhliða setningunni kynnti heilsuteymi LSH heilsueflandi fræðsluefni og var kynningunni streymt til starfsfólks fjölmennasta vinnustaðar landsins.
Nánar ...
28.01.2025

Námskeið í Ólympíu í sumar

Námskeið í Ólympíu í sumarBúið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna áhuga á málefnum Ólympíuhreyfingarinnar.
Nánar ...