Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

23.12.2024

UMSS verður Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

UMSS verður Fyrirmyndarhérað ÍSÍUngmennasamband Skagafjarðar fékk endurnýjun viðurkenningar íþróttahéraðsins sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á hátíðarathöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem íþróttamaður ársins innan UMSS var valinn.
Nánar ...
23.12.2024

BH bætist í hóp Fyrirmyndarfélaga ÍSÍ

BH bætist í hóp Fyrirmyndarfélaga ÍSÍBadmintonfélag Hafnarfjarðar (BH) fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ fimmtudaginn 19. desember síðastliðinn á tvíliðaleiksmóti félagsins í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.
Nánar ...
17.12.2024

Allir með vagninn fer á ferðina eftir áramót

Allir með vagninn fer á ferðina eftir áramótAllir með er verkefni sem gengur út á að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn í íþróttum en það eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) sem standa að þessu verkefni í sameiningu.
Nánar ...
09.12.2024

Verðlaunaafhending á Bessastöðum

Verðlaunaafhending á BessastöðumForvarnardagurinn 2024 fór fram þann 2. október síðastliðinn, en í tengslum við daginn gafst nemendum í 9. bekk í grunnskólum landsins og á fyrsta ári í framhaldsskóla tækifæri til að taka þátt í verðlaunaleik. Leikurinn fól í sér að skila inn kynningarefni sem tengdist þema dagsins, en í ár var það leikir sem stuðla að samveru fjölskyldu og vina.
Nánar ...