Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13.05.2025 - 13.05.2025

Ársþing ÍBV 2025

Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV)...
9

18.05.2025

Ársþing ÍSS

Ársþing ÍSSÁrsþing Skautasambands Íslands verður haldið í Reykjavík 18. maí 2025. Nánari upplýsingar síðar.
Nánar ...
06.05.2025

Hjólað í vinnuna hefst á morgun

Hjólað í vinnuna hefst á morgunHjólað í vinnuna verður sett með hátíðlegum hætti í tuttugasta og þriðja sinn, miðvikudaginn 7. maí kl. 8:30. Á dagskrá verða stutt og hressileg hvatningarávörp góðra gesta. Setningin er öllum opin og hvetjum við því þátttakendur og aðra gesti til að mæta í Tjarnarsalinn.
Nánar ...
05.05.2025

Opnun Afreksmiðstöðvar Íslands

Opnun Afreksmiðstöðvar ÍslandsAfreksmiðstöð Íslands var formlega opnuð í Laugardalnum í dag, 5. maí. Kristín Birna Ólafsdóttir verður nýr afreksstjóri ÍSÍ og tekur við af Vésteini Hafsteinssyni, sem áfram verður ráðgjafi í Afreksmiðstöðinni.
Nánar ...
02.05.2025

Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn ÍSÍ

Yfirlýsing frá framkvæmdastjórn ÍSÍFramkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands lýsir yfir stuðningi og samstöðu með starfsfólki samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs.​ Starf samskiptaráðgjafa var sett á laggirnar með lagasetningu eftir ákall um að einstaklingar innan íþrótta- og æskulýðsstarfs sem upplifa einelti, áreitni eða ofbeldi gætu fengið áheyrn, aðstoð og stuðning frá óháðum aðila og leitað réttar síns vegna atvika og misgerða án þess að þurfa að óttast afleiðingarnar.​
Nánar ...