Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

02.11.2021

Myndræn tölfræði íþróttahreyfingarinnar

Myndræn tölfræði íþróttahreyfingarinnarÍSÍ birtir árlega tölfræði úr starfsskýrslum sem allar einingar innan ÍSÍ skila til sambandsins um umfang íþróttahreyfingarinnar, kynjaskiptingu, aldursdreifingu, íþróttagreinar og íþróttahéruð.
Nánar ...
02.11.2021

"Hjálpar okkur að gera betur"

"Hjálpar okkur að gera betur"Hestamannafélagið Sleipnir fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á formannafundi Landssambands hestamannafélaga laugardaginn 30. október síðastliðinn.
Nánar ...
01.11.2021

Börn af erlendum uppruna - fjórir styrkir greiddir út

Börn af erlendum uppruna - fjórir styrkir greiddir útÍ lok september auglýstu Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) eftir umsóknum um styrki frá sérsamböndum, íþróttahéruðum og íþrótta- og ungmennafélögum landsins. Um var að ræða fjóra styrki upp á 250.000 krónur, til að standa fyrir verkefni sem hvetur börn og ungmenni af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra til þátttöku í skipulögðu íþróttastarfi.
Nánar ...
29.10.2021

Verum vakandi og hugum að sóttvörnum!

Verum vakandi og hugum að sóttvörnum!Núgildandi reglur um takmarkanir á samkomum gilda til 17. nóvember nk. nema breytingar komi til. Í ljósi þess að COVID-19 smitum hefur fjölgað hratt í samfélaginu undanfarna daga er vert að minna á eftirfarandi atriði er snerta íþróttastarf og koma fram í núgildandi reglum: ​
Nánar ...
28.10.2021

Styttist í Vetrarólympíuleikana í Peking

Styttist í Vetrarólympíuleikana í PekingNú eru aðeins 100 dagar til Vetrarólympíuleikana í Peking. Þei verða settir 4. febrúar og standa til 20. febrúar. Við þessi tímamót kynntu skipuleggjendur fatnað sjálfboðaliða og starfsmanna sem starfa munu á leikunum og á Paralympics sem verða í kjölfarið, dagana 4.-13. mars.
Nánar ...
27.10.2021

Syndum! Landsátak í sundi 1.-28. nóvember 2021

Syndum! Landsátak í sundi 1.-28. nóvember 2021Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk. Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með átakinu er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
Nánar ...
27.10.2021

25. ársþing ANOC

25. ársþing ANOC25. ársþing Heimssambands ólympíunefnda (ANOC) var haldið í Heraklion á grísku eyjunni Krít dagana 24. og 25. október. Upprunalega átti að halda þingið í Seoul í Suður Kóreu en það var fært til Krítar vegna COVID-19 faraldursins.
Nánar ...