Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

8

12.11.2021

Hvar er hægt að fara í hraðpróf?

Hvar er hægt að fara í hraðpróf?Á vef heilbrigðisráðuneytis er vakin athygli á að heilbrigðisstofnanir um allt land bjóða upp á hraðpróf vegna COVID-19. Í Reykjavík er hægt að fara í sýnatöku á vegum heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Auk þess að veita einkaaðilar þessa þjónustu í Reykjanesbæ, á Akureyri og á fjórum stöðum í Reykjavík. Hraðpróf eru notendum að kostnaðarlausu.
Nánar ...
10.11.2021

Formaður HSK hlýtur hvatningarverðlaun

Formaður HSK hlýtur hvatningarverðlaunGuðríður Aadnegard, formaður Héraðsambandsins Skarphéðins, hlaut í gær hvatningarverðlaun Dags gegn einelti. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhentu Guðríði verðlaunin við hátíðlega athöfn í Rimaskóla.
Nánar ...
08.11.2021

Dagur gegn einelti - 8. nóvember

Dagur gegn einelti - 8. nóvemberDagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Í þjóðarsáttmála sem undirritaður var þann 8. nóvember 2011 segir: „Við ætlum að vera góð fyrirmynd og leggja okkar af mörkum til þess að vinna bug á því samfélagslega böli sem einelti er“. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirritaði á sínum tíma þennan sáttmála.
Nánar ...
04.11.2021

Landsátakið í sundi fer vel af stað!

Landsátakið í sundi fer vel af stað!Í dag birtist skemmtileg umfjöllun í Fréttablaðinu um landsátakið Syndum! Umfjöllunin er í sérstöku kynningarblaði Fréttablaðsins um sund og allt það góða sem því fylgir að synda reglulega.
Nánar ...
03.11.2021

Bjarni endurkjörinn formaður SKÍ

Bjarni endurkjörinn formaður SKÍÁrsþing Skíðasambands Íslands (SKÍ) fór fram á Akureyri um síðastliðna helgi. Þingið var vel sótt, um 25 fulltrúar mættu frá 15 aðildarfélögum, auk fulltrúa SKÍ úr stjórn og nefndum ásamt starfsfólki.
Nánar ...
02.11.2021

Landsátakið Syndum, formlega hafið.

Landsátakið Syndum, formlega hafið.Syndum, landsátak í sundi hófst með formlegum hætti í hádeginu í dag í Laugardalslaug. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til að hreyfa sig með því að synda saman hringinn í kringum Ísland.
Nánar ...