Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
15

16.10.2017

Afmælishóf Ólympíufara 2017

Afmælishóf Ólympíufara 2017Stjórn Samtaka íslenskra Ólympíufara (SÍÓ) býður öllum Ólympíuförum; keppendum, þjálfurum, farastjórum, o.fl. til kaffisamsætis í dag, mánudaginn 16. október, í salarkynnum ÍSÍ í Laugardal. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mun heiðra gesti með því að mæta, en Jóhannes faðir hans var þjálfari íslenska frjálsíþróttahópsins á leikunum í Munchen.
Nánar ...
13.10.2017

Sögur af Göngum í skólann verkefninu

Sögur af Göngum í skólann verkefninuDagana 28. september – 4. október voru allir nemendur Hofstaðaskóla hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann í tilefni Göngum í skólann verkefnisins. Þann 4. október var alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og hófst skóladagurinn með skópartýi þar sem nemendur og starfsfólk komu með gamla skó að heiman og lögðu til skó í skópartýið. Nemendur röðuðu skónum út frá skólanum og upp göngustíginn í átt að Mýrinni. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum og voru skópörin alls 396 sem raðað var í gönguna og höfðu nemendur mjög gaman af þessum gjörningi. Allir skórnir voru svo gefnir til Fjölskylduhjálpar Íslands og fylltu þeir alls 15 poka. Glæsilegt framtak hjá Hofstaðaskóla og skemmtilegt skópartý fyrir góðan málstað.
Nánar ...
13.10.2017

Ráðstefna IOC um konur í leiðtogastörfum

Ráðstefna IOC um konur í leiðtogastörfum Alþjóðaólympíunefndin (IOC) og Ólympíunefnd Litháen stóðu fyrir ráðstefnu um konur í leiðtogastörfum 10.-11. október sl. á Radisson Blu hótelinu í Vilnius. Um 200 þátttakendur ​frá 40 Ólympíunefndum, frá Alþjóðaólympíunefndinni, Evrópusambandi ólympíunefnda (EOC) og mörgum alþjóðasamböndum íþrótta, sóttu ráðtefnuna.
Nánar ...
13.10.2017

Þjálfarastyrkir ÍSÍ 2017

Þjálfarastyrkir ÍSÍ 2017Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.
Nánar ...
12.10.2017

Heiðurshöll ÍSÍ

Heiðurshöll ÍSÍ Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu.
Nánar ...
11.10.2017

Þríþrautarsamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Þríþrautarsamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍÞríþrautarsamband Íslands (ÞRÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 400.000 kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 600.000 kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Nánar ...
10.10.2017

Júdósamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Júdósamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍJúdósamband Íslands (JSÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 1,6 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 1,6 m.kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Nánar ...
07.10.2017

Blaksamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Blaksamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍBlaksamband Íslands (BLÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 4 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 4,4 m.kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Nánar ...
06.10.2017

Handknattleikssamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Handknattleikssamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍHandknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 13 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 28,5 m.kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Nánar ...
05.10.2017

Frjálsíþróttasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍFrjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 11 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 12 m.kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Nánar ...
05.10.2017

Útdráttur í Norræna skólahlaupinu

Útdráttur í Norræna skólahlaupinuÍ ár voru það Klébergsskóli í Reykjavík, Sunnulækjarskóli á Selfossi og Húnavallaskóli í Austur-Húnavatnssýslu sem hlutu vinninginn en þess má geta að Húnavallaskóli var einnig dreginn úr pottinum í fyrra.
Nánar ...