Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

29.07.2025

Íþróttafjölskyldur í Skopje

Íþróttafjölskyldur í SkopjeÁ Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje sem lauk um nýliðna helgi keppti margt af okkar efnilegasta íþróttafólki sem vafalaust á framtíðina fyrir sér. Það er stundum sagt að eplið falli sjaldan langt frá eikinni en á hliðarlínunni og utan vallar í Skopje var öflugur hópur, þjálfara, flokkstjóra, foreldra og aðstoðarmanna, sem náði afar langt á íþróttasviðinu á sínum ferli.
Nánar ...
26.07.2025

Sjötti og síðasti keppnisdagur í Skopje

Sjötti og síðasti keppnisdagur í SkopjeSíðasti keppnisdagurinn á EYOF í Skopje hófst á í tugþrautinni í frjálsíþróttum þar sem Hjálmar Rúnarsson setti Íslandsmet í 1500m og bæði U17 landslið í handknattleik kepptu um verðlaun. Stelpurnar unnu bronsið og strákarnir tóku gullið.
Nánar ...
25.07.2025

Lýðheilsan að veði?

Lýðheilsan að veði?Á dögunum birtist grein á visir.is eftir forseta ÍSÍ, Willum Þór Þórsson, þar sem hann vekur máls á þeim vanda sem snýr að íþróttaveðmálum og þá sérstaklega áhrifum þeirra á ungt fólk á Íslandi.
Nánar ...
24.07.2025

Sterk frammistaða íslensku handknattleiksliðanna á EYOF 2025

Sterk frammistaða íslensku handknattleiksliðanna á EYOF 2025Íslensku U17 landsliðin í handbolta, bæði í kvenna- og karlaflokki hafa staðið sig afar vel á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF), sem fram fer dagana 20.–26. júlí í Skopje í Norður Makedóníu. Liðin hafa unnið til mikillar athygli fyrir skipulagðan og kraftmikinn leik og tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar.
Nánar ...
22.07.2025

Annar keppnisdagur í Skopje

Annar keppnisdagur í SkopjeÖðrum keppnisdegi Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar (EYOF) er lokið, Í dag var keppt í badminton, borðtennis, áhaldafimleikum, tímatöku í götuhjólreiðum og handknattleik stúlkna og drengja.
Nánar ...