Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
2

01.04.2022

Heiðranir á 100. ársþingi HSK

Heiðranir á 100. ársþingi HSKÁrsþing Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK) fór fram í Þingborg í Flóahreppi í gær, 31. mars. Góð mæting var á þingið, sem var 100. ársþing sambandsins og voru móttökur heimafólks úr Umf. Þjótanda og Flóahreppi frábærar. Allir þingfulltrúar fengu töskur merktar sambandinu og Flóahreppur bauð þingfulltrúum og gestum upp á tvíréttaðan kvöldverð.
Nánar ...
30.03.2022

Góð þátttaka í þingi USVS

Góð þátttaka í þingi USVSÁrsþing Ungmennasambands Vestur-Skaftafellssýslu (USVS) fór fram á Hótel Laka 29. mars. Góð mæting var á þingið en þar komu saman 27 þingfulltrúar, auk gesta. Það ríkir góð samheldni í íþróttahreyfingunni á svæðinu og lá tilhlökkun í loftinu um komandi sumar með tilheyrandi íþróttastarfi.
Nánar ...
29.03.2022

Samhugur á þingi FRÍ

Samhugur á þingi FRÍÁrsþing Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) fór fram á Selfossi um síðastliðna helgi. Mikill samhugur er í frjálsíþróttahreyfingunni um að koma sterk undan kórónuveirufaraldrinum og horfa fram á veginn.
Nánar ...
29.03.2022

Hlín sæmd Gullmerki ÍSÍ

Hlín sæmd Gullmerki ÍSÍHlín Bjarnadóttir fimleikadómari var sæmd Gullmerki ÍSÍ á uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands 17. mars sl. fyrir störf í þágu fimleika á Íslandi.
Nánar ...