Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
16

15.10.2018

Til fyrirmyndar

Til fyrirmyndarFyrirmyndarfélag ÍSÍ og Fyrirmyndarhérað ÍSÍ eru gæðaverkefni íþróttahreyfingarinnar er snúa að íþróttastarfi. Með því að taka upp gæðaviðurkenningu fyrir íþróttastarf geta íþróttafélög, -deildir eða -héruð sótt um viðurkenningu til ÍSÍ miðað við þær gæðakröfur sem ÍSÍ gerir. Standist þau þessar kröfur fá þau viðurkenningu á því frá ÍSÍ og geta kallað sig Fyrirmyndarfélag ÍSÍ, Fyrirmyndardeild ÍSÍ eða Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. ÍSÍ hvetur íþróttafélög, -deildir og -héruð til að sækja um þessa viðurkenningu til ÍSÍ.
Nánar ...
14.10.2018

YOG: Áttundi keppnisdagur

YOG: Áttundi keppnisdagurÞá er keppni okkar fólks lokið í dag á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Í dag var annar keppnisdagur í parakeppni í golfi og Valdimar Hjalti Erlendsson kastaði í seinni umferð kringlukastskeppninnar.
Nánar ...
12.10.2018

YOG:Sjöundi keppnisdagur

YOG:Sjöundi keppnisdagurÞá er sjöunda keppnisdegi lokið á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Í dag áttum við keppendur í blandaðri keppni í golfi og í frjálsíþróttum. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir náði bestum árangri allra keppenda í fyrri umferð 200m hlaups.
Nánar ...
12.10.2018

YOG:Dómarar að störfum

YOG:Dómarar að störfumTil að íþróttaviðburður af þeirri stærðargráðu sem Ólympíuleikar ungmenna eru geti farið fram er þörf á gríðarlegum fjölda sjálfboðaliða. Eitt af þeim hlutverkum sem þarf að manna eru störf við dómgæslu.
Nánar ...
11.10.2018

YOG: Fimmti keppnisdagur

YOG: Fimmti keppnisdagurÞá er fimmta keppnisdegi lokið á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Íslenskir keppendur tóku þátt í golfi, sundi og frjálsíþróttum.
Nánar ...
11.10.2018

Þrír skólar dregnir út í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Þrír skólar dregnir út í Ólympíuhlaupi ÍSÍÓlympíuhlaup ÍSÍ var að þessu sinni formlega sett í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði þann 6. september síðastliðinn. Með hlaupinu er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Nánar ...
11.10.2018

Forvarnir og fræðslubæklingar ÍSÍ

Forvarnir og fræðslubæklingar ÍSÍFjölmargar íslenskar rannsóknir hafa sýnt að þátttaka unglinga í skipulögðu íþróttastarfi dregur úr líkum á að unglingar leiðist út í frávikshegðun. Þeir unglingar sem leggja reglulega stund á íþróttir eða aðra hreyfingu eru síður líklegir til að sýna neikvætt atferli en aðrir jafnaldrar þeirra.
Nánar ...