Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

01.06.2017

GSSE 2017: Aðalfundur Smáþjóðaleika

GSSE 2017: Aðalfundur SmáþjóðaleikaAðalfundur Smáþjóðaleika (GSSE) fór fram mánudaginn 29. maí á sögulegum stað, Palazzo Graziani, sem er miðja San Marínó. Fundinn sátu fyrir Íslands hönd Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ.
Nánar ...
01.06.2017

GSSE 2017: Fundur ráðherra íþróttamála

GSSE 2017: Fundur ráðherra íþróttamálaMennta- og menn­ing­ar­málaráðherr­a Ísland, Kristján Þór Júlí­us­son, sem fer með íþrótta­mál í ráðuneyti, tók þátt í ráðherrafundi sem haldinn er í tengslum við Smáþjóðaleikana. Fundurinn var haldinn mánudaginn 29. maí. Á fundinum sátu forsetar viðkomandi Ólympíunefnda. Fyrir hönd Íslands sat Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ. Fundarefni var sjálfbærni og var samþykkt yfirlýsing sem ber yfirskriftina Sports in Small States: Environmental and Economic Sustainability, sem má finna hér: Yfirlýsing.
Nánar ...