Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

27.06.2022

Góðir gestir í heimsókn

Góðir gestir í heimsóknSkrifstofa ÍSÍ fékk skemmtilega heimsókn nýlega, frá Margret Thorlakson Kernested og frænku hennar Söndru Forbes frá Gimli, Kanada.
Nánar ...
24.06.2022

Frétt frá EU Sport Forum

Frétt frá EU Sport ForumEvrópuráðstefnan „EU Sport Forum” var haldið í ár í Lille í Frakklandi dagana 16. og 17. júní. Fundinn sóttu fyrir hönd ÍSÍ þær Hrönn Guðmundsdóttir, sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs og Linda Laufdal, verkefnastjóri. Áður en formleg dagskrá hófst var haldin kynning á Erasmus+ styrkjakerfinu.
Nánar ...
21.06.2022

Ár þar til Evrópuleikarnir verða settir

Ár þar til Evrópuleikarnir verða settir Í dag er aðeins eitt ár þar til næstu Evrópuleikar verða settir. Um er að ræða þriðju leikana frá upphafi og að þessu sinni verða leikarnir í suðurhluta Póllands dagana 21. júní til 2. júlí 2023.
Nánar ...
19.06.2022

Jóhann Björn áfram formaður HSS

Jóhann Björn áfram formaður HSSÁrsþing Héraðssambands Strandamanna (HSS) fór fram í félagsheimilinu á Hólmavík 15. júní sl. Jóhann Björn Arngrímsson var endurkjörinn í embætti formanns HSS og aðeins varð ein breyting í varastjórn sambandsins.
Nánar ...
16.06.2022

Vilja taka upp íslenska forvarnarmódelið í Mexíkó

Vilja taka upp íslenska forvarnarmódelið í MexíkóSendinefnd frá Guanajuato-fylki í Mexíkó er stödd hér á landi um þessar mundir til að kynna sér íslenska forvarnarmódelið og fyrirkomulag íþróttastarfsins undir leiðsögn forsvarsfólks fyrirtækisins Rannsókna og greininga. Í hópnum eru m.a. fylkisstjórinn og heilbrigðisráðherra fylkisins.
Nánar ...