Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
23

02.08.2024

Fjölmiðlamenn út um allt á Ólympíuleikunum

Fjölmiðlamenn út um allt á ÓlympíuleikunumÞað er líf og fjör í París í Frakklandi vegna Ólympíuleikanna og nóg um að vera. Fjölmiðlamenn keppast við að fanga bestu augnablikin, segja fyrstir fréttirnar og finna bestu sögurnar á bakvið íþróttafólkið.
Nánar ...
27.07.2024

Ólympíuleikarnir settir á stórfenglegan hátt

Ólympíuleikarnir settir á stórfenglegan háttÞað er óhætt að segja að mikið hafi verið lagt í Setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024 en hún var bæði glæsileg og tilkomumikil og farið langt út fyrir hið venjulega form, sem einkennt hefur fyrri leika.
Nánar ...