Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
1

03.04.2014

Starfsskýrsluskil fyrir 15. apríl

Samkvæmt 8. grein laga ÍSÍ þá rennur frestur til að skila starfsskýrslum til ÍSÍ út 15. apríl næstkomandi. Skýrslunum skal skila í gegnum Felix, skráningarkerfi ÍSÍ og UMFÍ. Hægt er að sækja um stuttan frest til skrifstofu ÍSÍ, ef nauðsyn krefur, með því að senda tölvupóst á netfangið oskar@felix.is eða halla@isi.is.
Nánar ...
01.04.2014

Starfsamt ársþing UÍA á Djúpavogi

UÍA hélt ársþing sitt á Djúpavogi sunnudaginn 30. mars síðastliðinn. Um 35 þingfulltrúar sátu þingið að þessu sinni. Ársþingið var starfsamt og mikill fjöldi tillagna sem lá fyrir þinginu. Fram kom í skýrslu stjórnar að starfsemi sambandsins er afar gróskumikil. Einnig kom fram í skýrslu gjaldkera að reikningar sambandsins voru jákvæðir. ÍSÍ veitti Albert Jenssyni silfurmerki á þinginu fyrir öflugt og farsælt starf innan íþróttahreyfingarinnar. Fulltrúi ÍSÍ á þinginu var Viðar Sigurjónsson Skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri.
Nánar ...