Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

10.06.2024

Ársþingi EOC lokið

Ársþingi EOC lokiðÁrsþing Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) fór fram í Búkarest í Rúmeníu dagana 6. og 7. júní síðastliðinn. Hörður Þorsteinsson gjaldkeri framkvæmdastjórnar ÍSÍ og Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ sóttu þingið.
Nánar ...
09.06.2024

Styrkir til verkefna í þágu barna - framlengdur frestur

Styrkir til verkefna í þágu barna - framlengdur fresturMennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og réttindi barna, í þjónustu við börn og fjölskyldur, m.a. forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir og þjónustu er miðar sérstaklega að börnum í viðkvæmri stöðu og þ.m.t. börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. FRESTURINN HEFUR VERIÐ FRAMLENGDUR UM TVÆR VIKUR TIL 21. JÚNÍ 2024
Nánar ...
06.06.2024

Foreldranámskeið og ný vefsíða 5C

Foreldranámskeið og ný vefsíða 5CKomin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood, sem er einn sá fremsti í heimi á sviði íþróttasálfræði.
Nánar ...
05.06.2024

Góð mæting á ársþing FSÍ

Góð mæting á ársþing FSÍÁrsþing Fimleikasambands Íslands (FSÍ) fór fram í fundarsal Þróttar í Laugardalnum, fimmtudaginn 16. maí sl. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var Auður Inga Þorsteinsdóttir kjörinn þingforseti og þingritari Fanney Magnúsdóttir. Kjörbréfanefnd skipuðu þær Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, Þórdís Þöll Þráinsdóttir​ og Auður Ólafsdóttir​. Vel mætt var á þingi og fóru félögin með 42 atkvæði á þinginu.
Nánar ...
04.06.2024

Ársþing KLÍ haldið í Laugardalnum

Ársþing KLÍ haldið í Laugardalnum31. ársþing Keilusambands Íslands (KLÍ) var haldið laugardaginn 25. maí sl. í fundarsal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Hafsteinn Pálsson var þingforseti og Valgerður Rún Benediktsdóttir (VRB) þingritara.
Nánar ...
04.06.2024

Líflegar umræður á ársþingi DSÍ

Líflegar umræður á ársþingi DSÍDansþing Dansíþróttasambands Íslands fór fram í fundasal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, fimmtudaginn 23. maí. Vel var mætt á þingið en 53 þingfulltrúar frá 5 félögum hafa rétt til setu og voru 47 þeirra mætt á þingið. Farið var yfir hefðbundin þingstörf og var Valdimar Leó Friðriksson kosinn þingforseti.
Nánar ...