Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
18

10.07.2024

Góður árangur á Norðurlandamóti ungmenna í bogfimi

Góður árangur á Norðurlandamóti ungmenna í bogfimiUm liðna helgi, 3. - 8. júlí fór fram Norðurlandamót ungmenna í bogfimi í Óðinsvé í Danmörku. Ísland átti marga fulltrúa á mótinu og kom íslenska liðið heim með fimm Norðurlandameistaratiltla og sett fimm Norðurlandamet. Íslendingarnir kepptu um gull í átta viðureignum af tuttugu og urðu gullverðlaunin samtals sex, silfurverðlaunin þrettán og bronsverðlaun fjögur.
Nánar ...
08.07.2024

Lokahópur fyrir Ólympíuleikana í París kynntur

Lokahópur fyrir Ólympíuleikana í París kynnturÁ fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði, á Ólympíuleikana í París, sem fram fara 26. júlí til 11. ágúst.
Nánar ...
03.07.2024

Íris Þórsdóttir fer á Ólympíuleikana í París

Íris Þórsdóttir fer á Ólympíuleikana í ParísÍris Þórsdóttir, tannlæknir og fjölskyldukona, er á leið á Ólympíuleikana í París. Hennar hlutverk verður þó öðruvísi en annarra í íslenska hópnum því Íris sótti um að vera sjálfboðaliði og var valin úr stórum hópi umsækjenda til að hjálpa til við leikana.
Nánar ...
03.07.2024

Erla Björk Jónsdóttir kosin nýr formaður HSS á ársþing

Erla Björk Jónsdóttir kosin nýr formaður HSS á ársþing 77. ársþing Héraðssambands Strandamanna (HSS) var haldið fimmtudaginn 6. júní á Laugarhóli í Bjarnarfirði. Tuttugu og einn fulltrúi frá sex aðildarfélögum sótti þingið; þ.e. frá Umf. Geisla, Umf. Neista, Skíðafélagi Strandamanna, Golfklúbbi Hólmavíkur og Sundfélaginu Gretti. Óskar Torfason var fundarstjóri og Íris Björg Guðbjartsdóttir og Magnea Dröfn Hlynsdóttir fundarritarar.
Nánar ...