Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

31.12.2021

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar sambandsaðilum sínum, aðildarfélögum þeirra sem og landsmönnum öllum, gleðilegs árs!
Nánar ...
29.12.2021

Íþróttamaður ársins 2021

Íþróttamaður ársins 2021Samtök íþróttafréttamanna tilkynntu í kvöld, í beinni útsendingu á RÚV, niðurstöðu í kjöri íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2021. Samtökin hafa staðið fyrir kjörinu frá 1956 og í ár voru það 29 íþróttafréttamenn í fullu starfi frá átta fjölmiðlum sem greiddu atkvæði.
Nánar ...
29.12.2021

Einar Vilhjálmsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ

Einar Vilhjálmsson útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍinar Vilhjálmsson frjálsíþróttamaður var í kvöld tuttugasti og þriðji einstaklingurinn sem er útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti útnefninguna einróma á fundi sínum 2. desember sl. Afhending viðurkenningarinnar fór fram í beinni útsendingu RÚV þar sem úrslit úr kjöri Samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2021 voru tilkynnt.
Nánar ...
29.12.2021

Hafnfirskt íþróttafólk verðlaunað

Hafnfirskt íþróttafólk verðlaunaðÁrleg íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar fór fram í gær. Hátíðin fór fram í streymi á miðlum Hafnarfjarðarbæjar vegna samkomutakmarkana. Tuttugu afreksmenn voru tilnefndir til kjörs á íþróttakarli Hafnarfjarðar og íþróttakonu Hafnarfjarðar.
Nánar ...
22.12.2021

Jólakveðja frá ÍSÍ

Jólakveðja frá ÍSÍÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar sambandsaðilum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári! Með kærri þökk fyrir árið óhefðbundna sem er að líða.
Nánar ...
15.12.2021

Kvennahlaupsbolir í leikhúsi

Kvennahlaupsbolir í leikhúsiÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands varð þess heiðurs aðnjótandi að fá leikkonur úr sviðslistahópnum Slembilukku í heimsókn á dögunum. Þær höfðu áhuga á að fá Kvennahlaupsboli lánaða til að nota í sýninguna Á vísum stað sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
Nánar ...