Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
24

31.05.2017

GSSE 2017: Landsliðin í strandblaki töpuðu

GSSE 2017: Landsliðin í strandblaki töpuðuHeiða Gunn­ars­dótt­ir og Matt­hild­ur Ein­ars­dótt­ir, í kvennalandsliði Íslands í strandblaki, töpuðu fyr­ir Kýp­ur, 2:0 (21:10 og 21:8), í dag. Landsliðið tapaði einnig fyrir Mónakó í dag, 2:0.
Nánar ...
31.05.2017

Ársþing ÍHÍ 2017

Ársþing ÍHÍ 2017Ársþing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) var haldið laugardaginn 27. maí síðastliðinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Viðar Garðarsson flutti skýrslu stjórnar. Fráfarandi gjaldkeri ÍHÍ, Jón Þór Eyþórsson, fór yfir fjármál ÍHÍ og ársreikningar voru samþykktir. Á þinginu var farið yfir sögu ÍHÍ, helsti árangur rifjaður upp, landsliðsverkefni rædd, farið yfir samskipti við Alþjóðaíshokkísambandið og þá möguleika sem framtíðin getur fært íþróttinni.​
Nánar ...
29.05.2017

GSSE 2017: Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum Frakkland

GSSE 2017: Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum FrakklandHluti af íslenskum þátttakendum á Smáþjóðaleikunum sat fastur í London í gær vegna bilunar í tölvukerfi flugvallarins British Airways. Hópurinn er lagður af stað frá London til Frakklands. Þaðan mun hópurinn halda áfram til San Marínó. ​Með þessum þátttakendum eru reynslumiklir aðilar sem halda vel utan um hópinn.
Nánar ...
29.05.2017

GSSE 2017: Hluti íþróttafólks kominn til San Marínó

GSSE 2017: Hluti íþróttafólks kominn til San MarínóFlestir íslenskir þátttakendur lögðu af stað frá Íslandi í gærmorgun, en samtals eru íslenskir þátttakendur tæplega 200. Flogið var til Amsterdam, Frankfurt og London. Þeir þátttakendur sem flugu til London komust síðan ekki lengra vegna bilunar í tölvukerfi flugvallarins.
Nánar ...