Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.03.2025 - 15.03.2025

Ársþing KKÍ 2025

Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ)...
13

28.01.2025

Námskeið í Ólympíu í sumar

Námskeið í Ólympíu í sumarBúið er að opna fyrir umsóknir um þátttöku á tveggja vikna námskeiði í Ólympíu í Grikklandi sem haldið verður í sumar. Umsókn er opin einstaklingum sem hafa náð góðum árangri í íþróttum eða starfað innan íþróttahreyfingarinnar, t.d. sem kennarar, þjálfarar eða í félagsstörfum, auk þess að sýna áhuga á málefnum Ólympíuhreyfingarinnar.
Nánar ...
23.01.2025

Mikil ánægja með ráðstefnuna „Meira eða minna afreks?”

Mikil ánægja með ráðstefnuna „Meira eða minna afreks?”Ráðstefnan „Meira eða minna afreks?“ fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær í tengslum við Reykjavíkurleikana - RIG sem standa nú yfir í borginni. Að ráðstefnunni stóðu Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík. Silja Úlfarsdóttir stýrði ráðstefnunni.
Nánar ...
17.01.2025

Skráning í Lífshlaupið er hafin

Skráning í Lífshlaupið er hafinSkráning er hafin í Lífshlaupið 2025 - landskeppni í hreyfingu sem ræst verður í átjánda sinn miðvikudaginn 5. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 5. til 25. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 5. til 18. febrúar.
Nánar ...
14.01.2025

Íþróttafólk Kópavogs 2024

Íþróttafólk Kópavogs 2024Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu og Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki voru kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.
Nánar ...
14.01.2025

Íþróttafólk Reykjavíkur 2024

Íþróttafólk Reykjavíkur 2024Íþróttabandalag Reykjavíkur tilkynnti val á Íþróttakonu og Íþróttamanni Reykjavíkur 2024 ásamt Liði ársins 2024 við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur 11. desember sl.
Nánar ...