Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

26.07.2022

Tvö ár í Ólympíuleikana í París!

Tvö ár í Ólympíuleikana í París!Í dag, 24. júlí, eru tvö ár í Sumarólympiuleikana í París sem fara munu fram dagana 26. júlí til 11. ágúst árið 2024. Af því tilefni birti Alþjóðaólympíunefndin lista yfir 24 áhugaverðar staðreyndir um leikana.
Nánar ...
26.07.2022

Ungur liðsauki á EYOF

Ungur liðsauki á EYOFMeð íslenska hópnum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) í Slóvakíu þessa dagana er Ólafur Árdal Sigurðsson, ungur liðsauki sem aðstoðar fararstjórana í hópnum við fréttaskrif og birtingu á efni á heimasíðu og samfélagsmiðlum ÍSÍ á meðan á hátíðinni stendur ásamt öðrum tilfallandi verkefnum í ferðinni.
Nánar ...
20.07.2022

Framlengdur umsóknarfrestur - Styrkir vegna COVID-19

Framlengdur umsóknarfrestur - Styrkir vegna COVID-19Þann 5. julí sl. var opnað fyrir umsóknir um styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna COVID-19. Nú hefur verið ákveðið að lengja umsóknarfrest vegna stuðnings stjórnvalda til og með þriðjudagsins 16. ágúst nk. eða um tvær vikur.
Nánar ...