Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

08.09.2021

Verkefni 5 C´s hleypt af stokkunum

Verkefni 5 C´s hleypt af stokkunumVerkefnið 5C´s sem hlotið hefur 30 milljón króna styrk úr styrkjaáætlun Evrópusambandsins Erasmus+ var opinberlega hleypt af stokkunum í síðustu viku, með fundahaldi og námskeiði. Að verk­efn­inu standa ÍSÍ, UMFÍ, Knattspyrnusamband Íslands, Fim­leika­sam­band Íslands, Há­skól­inn í Reykja­vík og Loug­h­borough há­skóli í Englandi. Tvö félög/deildir áttu fulltrúa á námskeiðinu, fimleikadeild Ármanns og knattspyrnudeild Fylkis. Bæði starfs­menn fé­lag­anna og þjálf­ar­ar koma að því ásamt rann­sókn­art­eymi háskólanna og starfs­mönn­um sem vinna að þessu verk­efni.
Nánar ...
06.09.2021

Mótakerfi BSFÍ sett í loftið

Mótakerfi BSFÍ sett í loftiðBogfimisamband Íslands (BFSÍ) hefur tekið í notkun mótakerfi fyrir íþróttina hér á landi. Mótakerfið auðveldar aðgengi að upplýsingum tengdum mótum, keppendum, íþróttafélögum og að almennri tölfræði móta BFSÍ.
Nánar ...
03.09.2021

Samningur við Abler um gerð starfsskýrslukerfis ÍSÍ og UMFÍ

Samningur við Abler um gerð starfsskýrslukerfis ÍSÍ og UMFÍ Í dag undirrituðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) samning við fyrirtækið Abler (sem rekur Sportabler hugbúnaðinn) um gerð á nýju rafrænukerfi fyrir íþróttahreyfinguna sem ætlað er fyrir lögbundin skil á starfsskýrslum íþróttahreyfingarinnar.
Nánar ...
03.09.2021

Stjórnendaþjálfun 2021

Stjórnendaþjálfun 2021Námskeið í stjórnendaþjálfun verður haldið 22.-24. september 2021 í samstarfi við Ólympíusamhjálpina. Skráning er opin og lýkur 10. september. Þetta er birt með fyrirvara um að hægt verði að halda námskeiðið vegna sóttvarnareglna sem verða í gildi á þeim tíma!
Nánar ...
03.09.2021

Hjólað í skólann byrjar 6. september

Hjólað í skólann byrjar 6. septemberÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Stúdentaráðs Háskóla Íslands munu standa fyrir sameiginlegu hjólaátaki nemenda HÍ dagana 6.-17 september sem kallast Hjólað í skólann.
Nánar ...
02.09.2021

Fundur um afreksmál​

Fundur um afreksmál​ÍSÍ hélt í gær fund með fulltrúum A-sérsambanda, samkvæmt skilgreiningu Afrekssjóðs ÍSÍ. Á dagskrá var að ræða um þá umræðu um afreksstefnu ÍSÍ sem átti sér stað í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó.
Nánar ...
02.09.2021

Thelma Björg hefur lokið keppni á Paralympics

Thelma Björg hefur lokið keppni á ParalympicsThelma Björg Björnsdóttir sundkona lauk keppni á Paralympics í Tókýó með þátttöku í undanrásum í 400m skriðsundi S6. Thelma synti á tímanum 6:31:67 mín. sem gaf henni 13. sæti í undanriðlunum en ekki sæti í úrslitum.
Nánar ...