Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

03.11.2021

Bjarni endurkjörinn formaður SKÍ

Bjarni endurkjörinn formaður SKÍÁrsþing Skíðasambands Íslands (SKÍ) fór fram á Akureyri um síðastliðna helgi. Þingið var vel sótt, um 25 fulltrúar mættu frá 15 aðildarfélögum, auk fulltrúa SKÍ úr stjórn og nefndum ásamt starfsfólki.
Nánar ...
02.11.2021

Landsátakið Syndum, formlega hafið.

Landsátakið Syndum, formlega hafið.Syndum, landsátak í sundi hófst með formlegum hætti í hádeginu í dag í Laugardalslaug. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til að hreyfa sig með því að synda saman hringinn í kringum Ísland.
Nánar ...
02.11.2021

Myndræn tölfræði íþróttahreyfingarinnar

Myndræn tölfræði íþróttahreyfingarinnarÍSÍ birtir árlega tölfræði úr starfsskýrslum sem allar einingar innan ÍSÍ skila til sambandsins um umfang íþróttahreyfingarinnar, kynjaskiptingu, aldursdreifingu, íþróttagreinar og íþróttahéruð.
Nánar ...
02.11.2021

"Hjálpar okkur að gera betur"

"Hjálpar okkur að gera betur"Hestamannafélagið Sleipnir fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á formannafundi Landssambands hestamannafélaga laugardaginn 30. október síðastliðinn.
Nánar ...
01.11.2021

Börn af erlendum uppruna - fjórir styrkir greiddir út

Börn af erlendum uppruna - fjórir styrkir greiddir útÍ lok september auglýstu Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) eftir umsóknum um styrki frá sérsamböndum, íþróttahéruðum og íþrótta- og ungmennafélögum landsins. Um var að ræða fjóra styrki upp á 250.000 krónur, til að standa fyrir verkefni sem hvetur börn og ungmenni af erlendum uppruna og fjölskyldur þeirra til þátttöku í skipulögðu íþróttastarfi.
Nánar ...