Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.03.2025 - 15.03.2025

Ársþing KKÍ 2025

Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ)...
13

18.02.2025

ÍSÍ úthlutar tæpum 300 m.kr. í afreksstarf sérsambanda

ÍSÍ úthlutar tæpum 300 m.kr. í afreksstarf sérsambandaÁ Fjárlögum ríkisins vegna ársins 2025 voru 637 m.kr. veittar til innleiðingar á nýju fyrirkomulagi afreksstarfs og byggir sú fjárveiting á tillögum sem starfshópur skilaði af sér á vormánuðum 2024, en lesa má um þær tillögur í skýrslu starfshópsins.
Nánar ...
17.02.2025

Kynning á hjólastólakörfubolta í Kringlunni

Kynning á hjólastólakörfubolta í KringlunniMikill fjöldi fólks fylgdist með kynningu á hjólastólakörfubolta í Kringlunni á laugardag. Tilefnið var tvíþætt, æfingar eru hafnar í hjólastólakörfubolta fyrir börn með fötlun hjá Fjölni og ÍR og svo er körfubolti ein af fimm greinum sem boðið verður upp á þegar Íslandsleikarnir fara fram á Selfossi í lok mars.
Nánar ...
16.02.2025

Flott ungmenn sem eiga framtíðina fyrir sér!

Flott ungmenn sem eiga framtíðina fyrir sér!Líney Rut Halldórsdóttir ráðgjafi ÍSÍ og fyrrum framkvæmdastjóri sambandsins var í stóru hlutverki á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Hún er formaður EOC EYOF Commission sem hefur eftirlit með skipulagi og framkvæmd bæði Vetrar- og Sumarólympíuhátíða Evrópuæskunnar.
Nánar ...
16.02.2025

Síðustu keppnisgreinum íslenska hópsins á EYOWF lokið

Síðustu keppnisgreinum íslenska hópsins á EYOWF lokiðSíðustu keppnisgreinar Vetrarólympíuhátíðarinnar Evrópuæskunnar fóru fram í dag. Veðrið var stillt, hiti rétt yfir frostmarki og sól. Í alpagreinum var keppt í samhliða stórsvigi liða þar sem fulltrúar Íslands voru Erla Karítas Blöndahl Gunnlaugsdóttir, Sara Mjöll Fjalarsdóttir, Arnór Alex Arnórsdon og Andri Kári Unnarsson.
Nánar ...
15.02.2025

Næstsíðasti keppnisdagur á EYOWF

Næstsíðasti keppnisdagur á EYOWFFrábært veður var á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í dag, sól og aðeins heitara en hefur verið upp á síðkastið. Keppnisgrein dagsins var sprettganga, bæði í stúlkna- og drengjaflokki.
Nánar ...
14.02.2025

Svig stúlkna og keppni í risastökki á snjóbretti

Svig stúlkna og keppni í risastökki á snjóbrettiTvær keppnisgreinar fóru fram í Bakuriani. Fyrri greinin var svig stúlkna þar sem Ísland átti fjóra fulltrúa, þær Erlu Karítas Blöndahl Gunnlaugsdóttur, Anítu Mist Fjalarsdóttur, Söru Mjöll Jóhannsdóttur og Kristínu Sædísi Sigurðardóttur.
Nánar ...
13.02.2025

Ráðherra í heimsókn hjá ÍSÍ

Ráðherra í heimsókn hjá ÍSÍÁsthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, kom í sína fyrstu formlegu heimsókn í höfuðstöðvar ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í morgun.
Nánar ...