Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

02.08.2022

Í mörg horn að líta hjá formanni EOC EYOF nefndarinnar

Í mörg horn að líta hjá formanni EOC EYOF nefndarinnarLíney Rut Halldórsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri ÍSÍ og nú ráðgjafi hjá sambandinu er formaður EOC EYOF Commission, sem er yfirnefnd yfir Ólympíuhátíðum Evrópuæskunnar. Nefndin er eftirlitsnefnd með framkvæmd hátíðarinnar og gegnir ábyrgðarmiklu starfi við undirbúning og framkvæmd þessara verkefna Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC).
Nánar ...
26.07.2022

Tvö ár í Ólympíuleikana í París!

Tvö ár í Ólympíuleikana í París!Í dag, 24. júlí, eru tvö ár í Sumarólympiuleikana í París sem fara munu fram dagana 26. júlí til 11. ágúst árið 2024. Af því tilefni birti Alþjóðaólympíunefndin lista yfir 24 áhugaverðar staðreyndir um leikana.
Nánar ...
26.07.2022

Ungur liðsauki á EYOF

Ungur liðsauki á EYOFMeð íslenska hópnum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) í Slóvakíu þessa dagana er Ólafur Árdal Sigurðsson, ungur liðsauki sem aðstoðar fararstjórana í hópnum við fréttaskrif og birtingu á efni á heimasíðu og samfélagsmiðlum ÍSÍ á meðan á hátíðinni stendur ásamt öðrum tilfallandi verkefnum í ferðinni.
Nánar ...