Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

19.08.2021

Átakinu WeThe15 hrint af stað

Átakinu WeThe15 hrint af stað19. ágúst markar upphaf mannréttindaátaks sem miðar að því að enda mismunun í heimi íþrótta. Átakið nefnist WeThe15 sem vísar til þess að um 15% af íbúum á jörðinni eru fatlaðir, eða um 1,2 billjón manns. Markmiðið er að umbreyta lífi þessara 15 prósenta.
Nánar ...
10.08.2021

Borgin Maribor í Slóveníu verður gestgjafi EYOF 2023

Borgin Maribor í Slóveníu verður gestgjafi EYOF 2023EOC og borgaryfirvöld í Maribor í Slóveníu hafa undirritað samning um að Maribor verði gestgjafi Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar, sem fyrirhugað er að fari fram dagana 23.-29. júlí árið 2023. Íþróttir eru hátt skrifaðar í Slóveníu og hefur afreksíþróttafólk þjóðarinnar unnið til margra verðlauna á stórmótum, meðal annars á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum.
Nánar ...
05.08.2021

ÍSÍ fagnar fjölbreytileikanum

ÍSÍ fagnar fjölbreytileikanumHinsegin dagar fara fram um þessar mundir og ÍSÍ fagnar hátíðinni, mannréttinda- og menningarhátíð sem fagnar sýnileika og baráttu hinsegin fólks á Íslandi. ÍSÍ beitir sér gegn hvers kyns mismunun og ofbeldi í íþróttum, hvort sem um er að ræða mismunun vegna kynþáttar, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar eða af öðrum toga. Íþróttir eru fyrir alla og allir eiga að hafa tækifæri til að þroskast og eflast í fjölbreyttu og aðgengilegu íþróttastarfi. Mikilvægt er fyrir íþróttahreyfinguna að huga vel að aðgengi að íþróttastarfi og taka vel á móti öllum.
Nánar ...