Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
15

01.03.2021

34. Karateþing KAÍ

34. Karateþing KAÍ34. Karateþing Karatesambands Íslands var haldið sunnudaginn 28. febrúar í D-sal Íþróttamiðstöðvarinnar Laugardal. Vegna breyttra sóttvarnarreglna stjórnvalda var hægt að boða fullan fjölda þingfulltrúa frá félögunum. Um 20 fulltrúar sóttu þingið frá 8 karatefélögum og -deildum.
Nánar ...
01.03.2021

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins

Verðlaunaafhending LífshlaupsinsFulltrúar frá vinnustöðum, grunn-, og framhaldsskólum tóku á móti sínum verðlaunum sl. föstudag á verðlaunaafhendingu Lífshlaupsins 2021 sem fór fram í sal ÍSÍ. Þátttaka í Lífshlaupinu í ár fór fram úr björtustu vonum og voru öll met slegin. Alls tóku 22.635 landsmanna þátt í 1.967 liðum og voru alls 21.387.850 hreyfimínútur skráðar og 282.086 dagar.
Nánar ...
26.02.2021

Eflum líkamlega og andlega heilsu

Eflum líkamlega og andlega heilsuÞað er fullt af tækifærum til þess að hreyfa sig. ÍSÍ hvetur landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína. Hreyfingu má stunda á hinum ýmsu stöðum og í margvíslegri mynd, utan dyra og innan, að viðhöfðum ítrustu sóttvörnum.
Nánar ...
23.02.2021

Áhorfendur leyfilegir á íþróttakeppnum!

Áhorfendur leyfilegir á íþróttakeppnum!Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi á morgun, 24. febrúar og fela þær í sér umtalsverðar tilslakanir, að tillögu sóttvarnalæknis með hliðsjón af góðri stöðu á kórónaveirufaraldrinum hér á landi. Almennar fjöldatakmarkanir verða nú 50 manns en með nokkrum undantekningum.
Nánar ...
16.02.2021

Hestamannafélagið Léttir Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Hestamannafélagið Léttir Fyrirmyndarfélag ÍSÍ Hestamannafélagið Léttir á Akureyri fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn á uppskeruhátíð barna og unglinga í reiðhöllinni. Félagið hafði unnið lengi að þessari viðurkenningu og uppfyllti nú öll skilyrði Fyrirmyndarfélaga.
Nánar ...
16.02.2021

Rafrænar afreksbúðir ÍSÍ

Rafrænar afreksbúðir ÍSÍÍ síðustu viku voru haldnar rafrænar afreksbúðir ÍSÍ fyrir ungmenni á aldrinum 15-18 ára tilnefnd af sínum sérsamböndum. Ein okkar fremsta afreksíþróttakona hún Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari var með fyrirlestur um tímastjórnun og markmiðasetningu.
Nánar ...