Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

18.08.2014

Kristinn fimmti í sínum riðli

Kristinn Þórarinsson synti í annað sinn á Ólympíuleikum ungmenna í dag. Hann keppti þá í 200m. fjórsundi og var á tímanum 2:06.90, eða 2.59sek. á eftir sigurvegaranum í riðlinum, Austuríkismanninum Sebastian Steffan
Nánar ...
14.08.2014

Nanjing 2014 - Sunneva Dögg verður fánaberi

Nanjing 2014 - Sunneva Dögg verður fánaberiÓlympíuleikar ungmenna verða settir að kvöldi laugardagsins 16. ágúst nk. og fer setningarhátíðin fram á glæsilegum leikvangi sem einnig mun hýsa keppni í frjálsíþróttum á leikunum. Tekur völlurinn 26.000 manns í sæti. Fánaberi Íslands verður Sunneva Dögg Friðriksdóttir, keppandi í sundi.
Nánar ...
06.08.2014

Tvö ár í Ólympíuleika

Nú eru tvö ár þangað til Ólympíuleikarnir verða settir þann 5. ágúst í Ríó í Brasilíu. Þar munu bestu íþróttamenn veraldar keppa sín á milli á 17 dögum, 10.903 íþróttamenn frá 204 löndum. Þetta er í fyrsta skipti sem Ólympíuleikar eru haldnir í álfunni Suður- Ameríku.
Nánar ...