EOC Seminar 2016
Á dögunum fór fram 37. málþing Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC Seminar) í borginni Tarragona á Spáni. Fulltrúar ÍSÍ á málþinginu voru þau Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, og Andri Stefánsson, sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ.Þrír mánuðir í Ólympíuleika - Ríó 2016
Eftir þrjá mánuði, eða þann 5. ágúst nk., verða Ólympíuleikarnir settir formlega á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro.Ólympíueldurinn kominn til Brasilíu
Í dag kom Ólympíueldurinn til Brasilíu og var fyrsti viðkomustaður höfuðborgin Brasília.
Næstu 95 daga mun Ólympíueldurinn heimsækja yfir 300 bæi og borgir í Brasilíu áður en hlaupið verður með kyndilinn inn á setningarhátíð Ólympíuleikana á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro.Fundur væntanlegra þátttakenda á Ólympíuleikum í Ríó
Íþróttamenn, þjálfarar og annað aðstoðarfólk sem kemur til greina vegna þátttöku á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar hittist á dögunum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.100 dagar í Ólympíuleika - Ríó 2016
Í dag, miðvikudaginn 27. apríl, eru 100 dagar í að Ólympíuleikarnir 2016 í Ríó verði settir.
Tendrun Ólympíueldsins í Grikklandi í síðustu viku vakti athygli á því að næstu sumarleikar eru hinum megin við hornið.Ólympíueldurinn tendraður
Í dag var Ólympíueldurinn tendraður í hinn fornu borg Olympiu í Grikklandi, en þar fóru Ólympíuleikarnir fram til forna. Irina Sazonova með þátttökurétt á Ólympíuleikana í Ríó
Fimleikakonan Irina Sazonova úr Ármanni tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó á úrtökumóti sem fram fór í sömu borg um helgina. Irina sem varð í 39. sæti á úrtökumótinu með 52.931 stig er þar með fyrsta íslenska konan sem öðlast hefur keppnisrétt á Ólympíuleikum í fimleikum.Vettvangsferð til Ríó
Í nógu að snúast í Ríó
Það er í nógu að snúast í Ríó við undirbúning fyrir Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst næstkomandi. Helstu verkefni þessa dagana eru meðal annars:Ólympíuleikar í Ríó eftir 200 daga
Sumarólympíuleikarnir 2016 verða settir þann 5. ágúst nk. í Ríó de Janeiro í Brasilíu. Í gær, mánudaginn 18. janúar, voru 200 dagar í að setningarhátíðin fari fram á Maracana vellinum í Ríó.Fimm nýjar íþróttagreinar í Tókýó 2020
Á næsta fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar, sem fram fer í Ríó 2016, mun nefndin taka loka ákvörðun um þær íþróttir sem keppt verður í á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.