TOKYO 2020 - 100 dagar til stefnu
100 dagar eru þangað til Ólympíuleikarnir í Tókýó verða settir.TOKYO 2020 – Fyrir jörðina og fólkið
Hlutfall íþróttakvenna að aukast á Ólympíuleikum
Ólympíuleikarnir í Tókýó - Leiðbeiningar fyrir þátttakendur
6 mánuðir til Ólympíuleika
Sendiherra Íslands í Japan í heimsókn hjá ÍSÍ
Átta mánuðir í Ólympíuleika í Tókýó
Ólympíuhópur birtur - 9 mánuðir til leika
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur unnið með sérsamböndum ÍSÍ að því að skilgreina Ólympíuhóp keppenda vegna leikanna í Tókýó á næsta ári. Um er að ræða þá aðila sem eru að stefna að þátttöku og vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana sem og þá aðila sem sérsambönd ÍSÍ telji að eigi möguleika á þátttöku m.a. með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót.Thomas Bach sendir íþróttafólki skilaboð
10 mánuðir til Ólympíuleika í Tókýó
Nýtt merki Ólympíuleikanna og Paralympics í LA 2028
Þann 1. september sl. birti skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Los Angeles í Bandaríkjunum merki Ólympíuleikanna 2028 og Paralympics 2028.
Fjarfundur með fulltrúum frá Tama City Tokyo
Þó að Ólympíuleikunum hafi verið frestað til næsta árs heldur undirbúningur fyrir leikana áfram. Í gær átti Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ fjarfund með fulltrúum frá Tama City í Japan. Var þar ræddur undirbúningur vegna æfingabúða fyrir íslensku þátttakendurna en Tama City Tokyo verður gestgjafi þeirra í aðdraganda leikanna.