Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

7

20.02.2022

Peking 2022 / Snorri fánaberi á lokahátíð

Peking 2022 / Snorri fánaberi á lokahátíðLokahátíð Vetrarólympíuleikanna í Peking fer fram í dag sunnudaginn 20. febrúar, eða réttara sagt í kvöld á staðartíma. Snorri Eyþór Einarsson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á hátíðinni.
Nánar ...
16.09.2021

Móttaka til heiðurs Ólympíuförum ársins

Móttaka til heiðurs Ólympíuförum ársinsÍ gær miðvikudaginn 15. september buðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra til móttöku í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra sem fram fóru í Tókýó fyrir stuttu.
Nánar ...