Íþróttaþing ÍSÍ 2025
77. Íþróttaþing ÍSÍ verður haldið á Berjaya Reykjavík Natura hótel (áður Hótel Loftleiðir), Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík, dagana 16. og 17. maí 2025.
Þingboð
- Fyrra fundarboð
- Síðara þingboð
- Þingfulltrúafjöldi (uppfært með Íþróttamannanefnd ÍSÍ og samtölu 8. maí 2025)
- Dagskrá
- Fyrirkomulag
Kosningar
- Bréf vegna framboða
- Framboðsyfirlýsing til forseta ÍSÍ
- Framboðsyfirlýsing til framkvæmdastjórnar ÍSÍ
- Upplýsingar um framboð
Tillögur (alls 29 tillögur)
- Tillaga til breytinga á lögum ÍSÍ
- Tillaga um fjárhagsáætlun ÍSÍ
- Tillaga um úthlutunarreglur ÍSÍ vegna lottó
- Tillaga um skiptingu á aukafjárframlagi frá Íslenskri getspá
- Áskorun um svæðisstöðvar íþróttahéraða
- Áskorun um aukið fjármagn stjórnvalda til íþróttastarfs
- Tillaga um stofnun sérsambands
- Tillaga um Afreksstefnu ÍSÍ
- Tillaga um stefnu um verndun og velferð
- Tillaga um jafnréttismál
- Tillaga um samstarf ÍSÍ og UMFÍ
- Tillaga um þjóðarleikvanga
- Áskorun um hagræðingu úrslita og lyfjamisnotkun í íþróttahreyfingunni
- Tillaga um Allir með
- Tillaga um bætta lýðheilsu
- Tillaga um skráningakerfi fyrir íþróttahreyfinguna
- Tillaga um starfsumhverfi íþróttahreyfingarinnar
- Tillaga vegna breytinga á lottóúthlutun
- Tillaga um skattamál
- Tillaga um hagræn áhrif íþrótta
- Tillaga um stjórn ÍSÍ
- Tillaga um áfengisveitingar á íþróttaviðburðum
- Tillaga um veðmálasíður
- Tillaga um gerð leiðbeininga fyrir trans börn og ungmenni í íþróttum eldri en 12 ára
- Tillaga um gerð nýrra og samræmdra siðareglna fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf
- Tillaga um samþykkt viðbragðsáætlunar samskiptaráðgjafa
- Tillaga um inngildingarmál
- Tillaga um bann við þátttöku einstaklinga sem hafa brotið alvarlega eða ítrekað af sér
- Tillaga um réttarstöðu sjálfboðaliða
Ársskýrsla og ársreikningur
- Ársskýrsla 2025
- Ársreikningur 2023
- Ársreikningur 2024
Vinnuhópur ÍSÍ um góða stjórnarhætti, skipaður skv. samþykkt 76. Íþróttaþings
- Skýrsla
- Viðmið ÍSÍ um góða stjórnarhætti - Viðauki I
- Minnisblað um reglugerðir ÍSÍ - viðauki II
- Tillögur vinnuhóps til breytinga á lögum ÍSÍ - viðauki III
- Tillögur vinnuhóps um góða stjórnarhætti - viðauki IV
Vinnuhópur ÍSÍ um sjálfboðaliða, skipaður skv. samþykkt 76. Íþróttaþings
.jpg?proc=100x100)