Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

31

Afrekssjóður ÍSÍ

06.03.2019

Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband Íslands

Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband ÍslandsGengið hefur verið frá samningi Karatesambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2019. Karatesamband Íslands (KAÍ) flokkast sem B/Alþjóðlegt sérsamband samkvæmt flokkun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2019. Styrkveiting sjóðsins til KAÍ vegna verkefna ársins er 6,7 m.kr. en til samanburðar hlutu verkefni KAÍ árið 2018 styrk að upphæð 5.350.000 kr.
Nánar ...