Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

Fréttir

01.06.2017

GSSE 2017: Jórunn í 10. sæti

GSSE 2017: Jórunn í 10. sætiJór­unn Harðardótt­ir hafnaði í 10. sæti með 394,9 stig í 10 m skot­fimi með loftriffli á Smáþjóðal­eik­un­um. Jór­unn var þrem­ur stig­um frá því að kom­ast í úr­slit.
Nánar ...
01.06.2017

GSSE 2017: Sigur á Kýpur

GSSE 2017: Sigur á KýpurÍslenska kvenna­landsliðið í körfu­bolta keppti í dag við Kýpur og vann 63:47. Sara Rún Hinriks­dótt­ir var stiga­hæst með 19 stig. Emel­ía Ósk Gunn­ars­dótt­ir og Hild­ur Björg Kjart­ans­dótt­ir skoruðu báðar 12 stig.
Nánar ...
01.06.2017

GSSE 2017: Aðalfundur Smáþjóðaleika

GSSE 2017: Aðalfundur SmáþjóðaleikaAðalfundur Smáþjóðaleika (GSSE) fór fram mánudaginn 29. maí á sögulegum stað, Palazzo Graziani, sem er miðja San Marínó. Fundinn sátu fyrir Íslands hönd Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ.
Nánar ...
01.06.2017

GSSE 2017: Fundur ráðherra íþróttamála

GSSE 2017: Fundur ráðherra íþróttamálaMennta- og menn­ing­ar­málaráðherr­a Ísland, Kristján Þór Júlí­us­son, sem fer með íþrótta­mál í ráðuneyti, tók þátt í ráðherrafundi sem haldinn er í tengslum við Smáþjóðaleikana. Fundurinn var haldinn mánudaginn 29. maí. Á fundinum sátu forsetar viðkomandi Ólympíunefnda. Fyrir hönd Íslands sat Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ. Fundarefni var sjálfbærni og var samþykkt yfirlýsing sem ber yfirskriftina Sports in Small States: Environmental and Economic Sustainability, sem má finna hér: Yfirlýsing.
Nánar ...