Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
3

2019 Svartfjallaland

Smáþjóðaleikar fóru fram í Svartfjallalandi 27. maí-1. júní 2019. Keppnisgreinar voru frjálsíþróttir, sund, júdó, skotíþróttir, tennis, borðtennis, karfa, blak, strandblak og boules.
 
 
 
31.05.2017

GSSE 2017: Tennisfólkið keppti í dag

GSSE 2017: Tennisfólkið keppti í dagRafn Kumar Bonifacius og Birk­ir Gunn­ars­son töpuðu í dag í átta manna úr­slit­um í tvíliðal­eik karla á móti Kýpverjunum Menela­os Efst­athi­ou og Eleft­her­i­os Neos 6:3 og 6:3.
Nánar ...
31.05.2017

GSSE 2017: Landsliðin í strandblaki töpuðu

GSSE 2017: Landsliðin í strandblaki töpuðuHeiða Gunn­ars­dótt­ir og Matt­hild­ur Ein­ars­dótt­ir, í kvennalandsliði Íslands í strandblaki, töpuðu fyr­ir Kýp­ur, 2:0 (21:10 og 21:8), í dag. Landsliðið tapaði einnig fyrir Mónakó í dag, 2:0.
Nánar ...
29.05.2017

GSSE 2017: Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum Frakkland

GSSE 2017: Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum FrakklandHluti af íslenskum þátttakendum á Smáþjóðaleikunum sat fastur í London í gær vegna bilunar í tölvukerfi flugvallarins British Airways. Hópurinn er lagður af stað frá London til Frakklands. Þaðan mun hópurinn halda áfram til San Marínó. ​Með þessum þátttakendum eru reynslumiklir aðilar sem halda vel utan um hópinn.
Nánar ...