Verum hraust - Hlaðvarp ÍSÍ
![](/library/Myndir/Frettamyndir/Verumhraust/Hladvarp/vefs%c3%ad%c3%b0a%20%c3%8dS%c3%8d.jpg?proc=AlbumMyndStor)
Í hlaðvarpi ÍSÍ - Verum hraust má hlusta á samtöl við besta íþróttafólk og þjálfara Íslands sem deila sinni sögu og leyfa hlustanda að kynnast þjálfuninni og hugarfarinu sem þarf til að ná árangri á stærstu íþróttasviðum jarðar: Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum.
Verum hraust – Hlaðvarp ÍSÍ er aðgengilegt á öllum helstu veitum, Spotify og Apple iTunes.