Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

10.02.2025

 

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst mánudaginn 10. febrúar næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt námsins sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: https://www.abler.io/shop/isi