Ólympíuleikar
Ólympíuleikar eru stærsta og mesta íþróttahátíð heimsbyggðarinnar. Ísland tók fyrst þátt á Sumarólympíuleikunum í London árið 1908 og Vetrarólympíuleikunum í St. Moritz árið 1948. Ísland tók ekki þátt í Ólympíuleikunum 1924, 1928 og 1932 vegna slæms efnahagsástands. Síðan 1936 hefur Ísland tekið þátt í öllum leikum nema Vetrarólympíuleikunum í Sapparo í Japan 1972.
Hér má lesa fréttir frá þátttöku Íslands á Ólympíuleikum
Vefsíða Alþjóðaólympíunefndarinnar um Ólympíuleika
Hér má lesa meira um Ólympíuleikana pdf
