Formenn Ólympíunefndar Íslands
Þann 29. september árið 1921 skipaði stjórn ÍSÍ tólf menn í „Ólympíunefnd ÍSÍ“ sem síðar varð Ólympíunefnd Íslands.
Formenn Ólympíunefndar Íslands fram að sameiningu Ólympíunefndar Íslands og Íþróttasambands Íslands árið 1997 má sjá hér fyrir neðan.
1997
Ellert B. Schram
.jpg?proc=250x250)
1994 - 1997
Júlíus Hafstein

1973 - 1994
Gísli Halldórsson
.jpg?proc=250x250)
1962 - 1973
Birgir Kjaran
.jpg?proc=250x250)
1954 - 1962
Bragi Kristjánsson
.jpg?proc=250x250)
1949 - 1954
Benedikt G. Waage
.jpg?proc=250x250)
1946 - 1949
Hallgrímur Fr. Hallgrímsson
.jpg?proc=250x250)
1934
Axel V. Thulinius
1931 - 1932 |
1921 - 1922 |
.jpg?proc=250x250)