Cafe Easy
Matseðill vikuna 17. nóv -21 nóv 2025
Mánudagur:
Aspassúpa
Ofnbakaður þorskur
Þriðjudagur :
Sellerírótarsúpa
Marokkó kjötbollur m/cous cous
Miðvikudagur:
Villisveppasúpa
Vínarsnitsel
Fimmtudagur:
Kakósúpa
Ofnsteiktur lax
Föstudagur:
Súpa dagsins
Spaghetti Bolognese
Réttur áskilinn til breytinga
Í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal er starfrækt kaffitería ÍSÍ - Cafe Easy. Reksturinn er fyrst og fremst í tengslum við þá starfsemi sem er í fundarsölum og vegna starfsfólks í Íþróttamiðstöðinni. Umsjón með rekstri kaffiteríunnar hefur Ingiberg Baldursson.
Beinn sími kaffiteríu er 514 4011 og netfangið er cafeeasy@isi.is
Cafe Easy er jafnan opið alla virka daga frá 11:30 - 13:30.
Þá er opið utan þess tíma í tengslum við viðburði í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
