Cafe Easy
Matseðill 17.feb 21.feb 2025
Mánudagur
Ítölsk lauksúpa
Ofnbökuð langa
Þriðjudagur
Sveppasúpa
Sænskar kjötbollur með kartöflumús
Miðvikudagur
Blómkálssúpa
Léttreykt skinka með sykurbrúnuðum kartöflum
Fimmtudagur
Linsubaunasúpa
Rauðspretta í raspi
Föstudagur
Súpa dagsins
Lasagna með hvítlauksbrauði
Réttur áskilinn til breytinga
.jpg)
2.jpg)
Í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal er starfrækt kaffitería ÍSÍ - Cafe Easy. Reksturinn er fyrst og fremst í tengslum við þá starfsemi sem er í fundarsölum og vegna starfsfólks í Íþróttamiðstöðinni. Umsjón með rekstri kaffiteríunnar hefur Ingiberg Baldursson.
Beinn sími kaffiteríu er 514 4011 og netfangið er cafeeasy@isi.is
Cafe Easy er jafnan opið alla virka daga frá 11:30 - 13:30.
Þá er opið utan þess tíma í tengslum við viðburði í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.