Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

29

Fjarnámskeið um lyfjaeftirlit

29.05.2020 11:07

Fræðsla er lykillinn að öflugum forvörnum í lyfjamálum. Alþjóðalyfjaprófunarstofnunin (ITA) býður nú öllum þeim sem áhuga hafa á að fylgjast með fjarnámskeiðum sem snúa að lyfjamálum. Námskeiðunum er ætlað að veita íþróttafólki og þjálfurum þeirra yfirsýn yfir allt það sem viðkemur lyfjaeftirliti. 

Nánari upplýsingar um fjarnámskeiðin má sjá hér fyrir neðan:
• 2. júní frá kl.12:00-13:00: Meginreglur og gildi, réttindi og ábyrð.
• 16. júní frá kl.12:00-13:00: Lyf, fæðubótarefni, undanþágur og bannlisti WADA.
• 30. júní frá kl.12:00-13:00: Skráður lyfjaprófunarhópur, upplýsingar um dvalarstað (whereabouts), ADAMS kerfið og hin nýja miðstöð íþróttamanna (Athlete Central).

Það þarf að skrá sig á námskeiðin, en skráning opnar viku fyrir hvert námskeið.

Skráning á næsta námskeið fer fram hér.

Til baka