Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

09.04.2025 - 09.04.2025

Ársþing ÍA 2025

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
10

Reglur um lyfjapróf

Megintilgangur alþjóðlegu reglnanna um lyfjapróf er að skipuleggja skilvirk próf, bæði í keppni og utan keppni, og að varðveita heilindi og auðkenni sýnanna, allt frá tilkynningu til íþróttamanns til flutnings sýnanna á rannsóknarstofu til greiningar.
 
Alþjóðlegu reglurnar um lyfjapróf fela í sér reglur um skipulag á dreifingu prófa, tilkynningar til íþróttamanna, undirbúning og umsjón með sýnatöku, öryggisgæslu og umsjón tekinna sýna og flutning þeirra.

International Standard for Testing - ÍSL

International Standard for Testing - EN