Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

4

62 þjálfarar útskrifaðir úr haustfjarnámi ÍSÍ

07.11.2025

 

Alls 62 nemendur/þjálfarar voru að ljúka námi á 1.-3. stigi í haustfjarnámi ÍSÍ í almennum hluta þjálfaramenntunarinnar.

Flestir nemendur stunda nám á 1. stigi í hverju rennsli námsins og voru þeir alls 38 talsins sem luku námi á því stigi að þessu sinni. 

Nemendur komu frá ýmsum íþróttagreinum úr 15 íþróttahéruðum og eru á öllum aldri. Sjá nánar í meðfylgjandi tölfræði.

Myndir með frétt