Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.02.2026 - 21.02.2026

Ársþing SÍL

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
23

Alþjóðlegur dagur þjálfarans

25.09.2024

 

Í dag, miðvikudaginn 25. september, er alþjóðlegur dagur þjálfarans! Sýnum þjálfurum þakklæti fyrir þeirra mikilvægu störf í þágu samfélagsins!

Íþróttir sameina, styrkja og hafa mikið forvarnar- og skemmtanagildi og er starf þjálfarans oft á tíðum jafn erfitt og krefjandi eins og það er gefandi og skemmtilegt!
Taktu þátt og lyftu upp þínum þjálfara á alþjóðlegum degi þjálfarans með því að setja #thankscoach á samfélagsmiðla!

Hver er þinn þjálfari?
#thankscoach