Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13.05.2025 - 13.05.2025

Ársþing ÍBV 2025

Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja (ÍBV)...
9

Gleðilegt nýtt ár!

02.01.2024

 

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar sambandsaðilum sínum, aðildarfélögum þeirra sem og landsmönnum öllum, gleðilegs nýs árs!   Með von um að árið 2024 verða öllum gæfuríkt og gott í íþróttum, leik og starfi!
ÍSÍ hvetur alla til að huga að andlegu og líkamlegu heilsunni og hreyfa sig reglulega.  Heilbrigð sál í hraustum líkama eru góð orð til að taka með sér inn í nýja árið!

Skrifstofa ÍSÍ mun opna kl.10.00 þriðjudaginn 2. janúar.

Stjórn og starfsfólk ÍSÍ