Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Ráðstefna á degi sjálfboðaliðans, 5. desember

29.11.2022

 

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar „Alveg sjálfsagt - sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi”, á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans, mánudaginn 5. desember nk. kl. 12:00 - 15:45 á Hilton Reykjavík Nordica (gamla Pizza Hut).

Dagskrá ráðstefnunnar.

Opið er fyrir skráningar og kemst takmarkaður fjöldi að. Skráningu lýkur á miðnætti, fimmtudaginn 1. desember nk.  Frítt er inn á ráðstefnuna og eru allir velkomnir.

Skráning á ráðstefnuna.