Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
18

Ársþing JSÍ

27.05.2022

 

Ársþing Judosambands Íslands (JSÍ) fór fram laugardaginn 22. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 

Fyrir þinginu lágu þrjár tillögur sem hægt er að lesa nánar um í fundargerð þingsins og kosið var um fjóra aðalmenn í stjórn. Þau Arnar Freyr Ólafsson, Bjarni Skúlason, Karen Rúnarsdóttir og Gísli Egilsson voru kosin til tveggja ára og þau Sigmundur Magnússon, Aleksandra Lis og Logi Haraldsson voru kosin sem varamenn til eins árs. Áfram gegnir Jóhann Másson hlutverki formanns JSÍ.

Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ mætti fyrri hönd ÍSÍ og ávarpaði þinggesti. Frekari fréttir af þinginu er hægt að skoða hér á heimasíðu JSÍ.

Myndir með frétt