Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

2

Nýr framkvæmdastjóri ÍSS

22.06.2021

Heiða Ingimarsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri á skrifstofu Skautasambands Íslands í Íþróttmiðstöðinni í Laugardal. Heiða hóf störf þann 1. júní síðastliðinn og mun Lilja Baldursdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri sambandsins láta af störfum 30. júní nk. 

ÍSÍ býður Heiðu velkomna til starfa í miðstöðinni. Jafnframt þakkar ÍSÍ Lilju gott samstarf og óskar henni alls góðs á nýjum vettvangi.