Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Samþykktir fyrri hluta 75. Íþróttaþings ÍSÍ

12.05.2021

Fyrri hluti 75. Íþróttaþings ÍSÍ fór fram í formi fjarþings 7. maí sl. Þrjár tillögur voru teknar til afgreiðslu á þinginu. Tillögunum var öllum vísað til umfjöllunar í fjárhagsnefnd þingsins og höfðu allir þingfulltrúar tækifæri til að starfa með nefndinni.

Samþykktar tillögur og upplýsingar um kosningar til framkvæmdastjórnar ÍSÍ, dómstóls ÍSÍ, áfrýjunardómstól ÍSÍ og kjörnefndar er að finna hér.